Dagskrá Íslandsmeistaramótsins 2013

Íslandsmeistaramótið í Ólympískum Lyftingum verður haldið í verslunarkjarnanum Sunnuhlíð á Akureyri laugardaginn 13. apríl og hefst kl. 10.00.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi;

Kl. 10.00 Snörun Kvenna.

Kl. 10.50 Hlé.

Kl. 11.00 Jafnhending Kvenna

Kl. 14.00 Snörun Karla

Kl. 15.20 Hlé

Kl. 15.30 Jafnhending Karla

Hápunkturinn verður væntanlega eftirfarandi;

Keppnin verður mest spennandi í samanlagðri stigakeppni, Þar sem keppnin er á milli Önnu Huldar og Katrínar Tönju. Konur verða að keppa í snörun milli 10.00 og 11.00, en líklega byrja þær stöllur ekki fyrr en kl. 10.30.  Þær keppa svo aftur í Jafnhendingu milli 11.00 og 12.00

Gísli Kristjánsson er sterkasti einstaklingurinn í karlakeppninni en hann verður líklega að keppa í Snörun um 15.00 og Jafnhendingu kl. 16.30.

Við munum reyna að streama frá mótinu www.ustream.com/kfakureyri

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s