Dr. Tamás Aján endurkjörinn Forseti Alþjóða lyftingasambandsins IWF.

Tamas Ajan

138 þjóðir tóku þátt í kosningu um forystu Alþjóða lyftingasambandsins dagana 20-21 maí 2013 í Moskvu. Dr. Tamas Ajan var endurkjörinn forseti sambandssins til næstu 4 ára og Gjaldkeri- og aðalritari var kosinn Ma Wenguang. Fyrsti varaforseti var kosinn Nicu Vlad.

Að auki var kosið í Framkvæmdastjórn 5 varaforsetar og 8 meðstjórnendur. 10 voru kosnir í Dómara- og reglugerðanefnd. 10 voru kosnir í Þjálfunar- og rannsóknarnefnd og 10 voru kosnir í Læknanefndina.

Hér má sjá lista yfir þá sem voru kjörnir til þess að leiða Alþjóða lyftingasambandið til næstu 4 ára.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s