Sumarmót LSÍ

Kæru vinir og lyftingamenn,

Skráning er hafin í sumarmót LSÍ sem verður haldið 22. júní í húsnæði CrossFit XY / Lyftingafélags Garðabæjar.

Skráningar fara fram í tölvupósti og skulu berast til lsi@lsi.is eins og venjulega. Athugið að þar þarf að koma fram nafn, kennitala, félag og þyngdarflokkur. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 19. júní.

Þetta verður síðasta mótið þar sem verður hægt að setja niður tölur fyrir Norðurlandamót fullorðinna sem verður haldið um miðjan ágúst á Íslandi.

Nánari upplýsingar um tímasetningar vigtunar ofl. kemur þegar nær dregur en gera má ráð fyrir að vigtun verði fyrir alla um morguninn og byrjað að lyfta um 11-12 leitið.

Keppendur athugið – tæknifundur verður haldinn kvöldið áður og mæta íþróttamenn eða þjálfarar þeirra ekki þangað þá fyrirgera þeir sér þeim rétt að keppa á mótinu.

Kveðja stjórn LSÍ

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s