7 nýir dómarar á Norðurlandi

2013-06-22 15.08.30

Frá hægri; Ivan Mendez, Kristján H. Buch, David Nyombo, Fríða Björk, Grétar Skúli, Hulda B. Waage, Edda Ósk og Per Mattingsdal frá IWF.

Dómaranámskeið í Ólympískum lyftingum var haldið á Akureyri þann 22. júní síðastliðinn. 7 nýir dómarar luku prófi og óskar Lyftingasambandið þeim velfarnaðar í starfi.

Áhugi á Ólympískum lyftingum hefur verið stigvaxandi og hefur Norðurlandið ekki verið nein undantekning frá því undir styrkri handleiðslu Grétars Skúla formanns KFA.  Þess má geta að Norðurlandamót fullorðina í Ólympískum lyftingum verður haldið á Akureyri dagana 16-18. ágúst.

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s