Námskeið í Skyndihjálp

Lyftingasamband Íslands verður með námskeið í skyndihjálp næstkomandi laugardag 07.09.2013 í sal ÍSÍ að Engjaveg 6 í Reykjavík.
Skyndihjálp er nauðsynleg þekking öllum sem vinna að íþróttastarfi og oft hafa rétt viðbrögð bjargað mannslífum.
Námskeiðið er byggt upp eins og hefðbundin skyndihjálparnámskeið, en einnig verður farið yfir Íþróttaslys og meiðsl sem eru algeng hjá Íþróttamönnum og í Lyftingasölum.
Að loknu námskeiði er hægt að fá skírteini útgefið af Rauða Kross Íslands.
Það veit enginn hvar næsta slys verður, en það er öruggt að það verður einhverstaðar.
Ert þú tilbúinn?

Ef þið hafið áhuga sendið email á lsi@lsi.is.

Kostnaður er 5.000 kr.
Aðilar sem eru skráðir í Lyftingasambandið greiða einungis 2.500.
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s