Úrslit frá Haustmóti 2013

Haustmót LSÍ var haldið þann 28. september 2013 í Sporthúsinu.

Mótið heppnaðist vel, en keppt var í sinclair stigum í kvenna og karlaflokki. Úrslit fóru svo að Árni Björn Kristjánsson fór með sigur úr bítum í karlaflokki með 271,17 stig og Þuríður Erla Helgadóttir sigraði kvennaflokkinn með 212,86 stig. Heildar úrslit má sjá hér að neðan:

Í karlaflokki:

Þfl Nafn Fæðingarár Líkamsþyngd Besta Snara Besta Jafnhending Samtals Sæti Sinclair
-105 Árni Björn Kristjánsson 1987 104.85 110 138 248 1 271.17
-85 Einar Orri Pétursson 1991 83.10 65 85 150 7 181.31
-69 Róbert Eyþórsson 1991 68.60 72 92 164 5 221.45
-77 Stefán Snær Stefánsson 1992 76.25 70 95 165 6 208.94
-85 Davíð Björnsson 1995 80.05 84 110 194 4 239.13
-94 Árni Freyr Bjarnason 90.50 100 131 231 3 267.97
-94 Sigurður Hafsteinn Jónsson 1990 89.61 100 130 230 2 268.01

Í kvennaflokki:

Þfl Nafn Fæðingarár Líkamsþyngd Besta Snara Besta Jafnhending Samtals Sæti Sinclair
-63 Þuríður Erla Helgadóttir 1991 60.05 70 85 155 1 212.86
-75 Erna Héðinsdóttir 1976 69.60 45 60 105 6 131.09
-63 Svanhildur Vigfúsdóttir 1977 59.50 55 72 127 3 175.54
-75 Hildur Grétarsdóttir 72.40 63 78 141 5 172.1
-75 Lilja Lind Helgadóttir 1996 74.75 67 84 151 2 181.12
(+)75 Hildur Björk Þórðardóttir 1985 96.25 38 50 88 7 94.59
-75 Birgit Rós Becer 1989 69.45 60 80 140 4 175.01
Sigurvegarar í kvennaflokki Haustmóts LSÍ 2013

Sigurvegarar í kvennaflokki Haustmóts LSÍ 2013. Copyright Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir

Færðu inn athugasemd