Lyftingaþingi Lyftingasamband Íslands frestað

Lyftingaþinginu sem átti að vera núna þann 20. október hefur verið frestað vegna ófullnægjandi boðunar til aðilarfélaga.

Stjórnin harmar þau óþægindi sem af þessu kunna að hljótast. Áhugasömum sem hafa áhuga á að starfa innan Lyftingasambandssins er bent á að almennur félagafundur verður haldin í staðinn í A-Sal ÍSÍ að Engjavegi 6, kl. 14.00 sama dag og hugsanlega verður horft á myndbrot frá Heimsmeistaramótinu í Ólympískum lyftingum sem fram fer nú um helgina í Póllandi.

Stjórnin

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s