Íslandsmet hafa verið uppfærð

Skráningar á íslandsmetum hafa verið uppfærðar fyrir jólamótið og má sjá undir Íslandsmet hérna á síðunni.

Alls hafa verið sett á árinu 26 íslandsmet í fullorðinsflokkum og  14 íslandsmet í unglingaflokkum. Þau eru eftirfarandi:

Anna Hulda Ólafsdóttir: 2 íslandsmet í 58kg flokki og 6 íslandsmet í 63kg flokki

Hrannar Guðmundsson: 6 íslandsmet í 77kg flokki

Lilja Lind Helgadóttir: 2 íslandsmet í 75kg flokki og 3 íslandsmet í +75kg flokki, þau met eru einnig stúlkna(-20 ára) og meyja(-17 ára) met

Katrín Tanja Davíðsdóttir: 3 íslandsmet á árinu í 69kg flokki og þau met eru einnig stúlkna(-20 ára) met

Sigurður Bjarki Einarsson: 3 íslandsmet í 94kg flokki

Björgvin Karl Guðmundsson: 1 íslandsmet í 85kg flokki

Darri Már Magnússon: 1 íslandsmet í drengjaflokk(-17 ára)

Veitt verða sérstök verðlaun á jólamóti LSÍ fyrir stigahæstu unglingana í öllum flokkum og hvetjum við unga lyftingamenn til að koma og reyna sig. Skráning fer fram á lsi@lsi.is. Skráningarfrestur er til 10.Desember.

Ef einhverjar meta skráningar hafa farið framhjá stjórninni bendum við á að senda athugasemdir á lsi@lsi.is.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s