Lyftingar í stórsókn

ÍSÍ hefur birt tölur yfir iðkenndafjölda í sérsamböndum og nefndum fyrir árið 2012. Lyftingar eru þar með mesta prósentu aukningu allra sérsambanda innan ÍSÍ frá fyrri ári eða 56,66% en 166 nýir iðkenndur voru skráðir í lyftingafélag á því ári. Skráðir iðkenndur fara úr 293 í 459 en fjöldi íþróttafélaga stóð í stað og voru 6 talsins.

Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT) eykur líka iðkenndafjöldan um tæp 50% á árinu úr 621 í 939 og óskar stjórn LSÍ þeim til hamingju með árangurinn.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um skýrsluna á vef ÍSÍ: http://isi.is/library/Skrar/Efnisveita/Tolfraedi/I%C3%B0kendur%202012.pdf

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s