Ný félög innan LSÍ

Samhliða fjölgun iðkanda í Ólympískum lyftingum síðustu ár hefur félögunum fjölgað jafnt og þétt. Núna nýlega bættust við þrjú ný félög sem voru samþykkt innan Lyftingasambands Íslands. Þau eru;  Lyftingafélag Garðabæjar (LFG), Lyftingafélag Kópavogs (LFK) og KF Víkingur.  Núna eru félögin því orðin tíu innan LSÍ sem er gleðitíðindi fyrir íþróttina. Þessi félög eru með frábært starf.  Ef þú hefur áhuga á því að æfa lyftingar, eða kynna þér starfið frekar er um að gera að hafa samband. Lyftingadeild ÍR er eins og er ekki með starfsemi.

Lyftingafélög innan LSÍ

Lyftingafélag Reykjavíkur (LFR) –  Heimasíða
Lyftingafélag Garðabæjar (LFG) – Heimasíða
Lyftingafélag Kópavogs (LFK)
Kraftlyftinga/lyftingafélag Akureyrar (KFA) – Heimasíða
KF Víkingur (Ísafjörður)
Lyftingadeild Ármanns – Heimasíða
Lyftingadeild FH – Heimasíða
Ungmennafélag Njarðvíkur – Heimasíða
Ungmennafélagið Skallagrímur (Borganes) – Heimasíða
Lyftingadeild ÍR (Liggur niðri eins og er)

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s