Nýafstaðið dómaranámskeið

Um helgina stóð yfir dómaranámskeið á vegum Lyftingasambands Íslands.

Kennari var Per Mattingsdal.  Per er einn virtustu dómurum IWF, en hann hefur dæmt á fjölmörgum Evrópumeistaramótum, Heimsmeistaramótum og einnig á Ólympíluleikum í Ólympískum lyftingum síðan árið 1984.

Alls sóttu 10 manns námskeiðið og stóðu það öll með sóma.  Við viljum óska nýútskrifuðum dómurum í Ólympískum lyftingum innilega til hamingju.

dómara2

Nemendur ásamt Per fyrir utan Íþróttamiðstöðina í Laugardal

Eftirfarandi dómarar úskrifuðust um helgina

Ásgeir Bjarnason
Bjarki Garðarsson
Einar Þór Ísfjörð
Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Erna Héðinsdóttir
Guðrún S. Sigurgrímsdóttir
Harpa Katrín Halldórsdóttir
Ingi Gunnar Ólafsson
Ingunn T. Ásgeirsdóttir
Róbert Eyþórsson

dómara dómara1

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s