Íslandsmeistaramótið í lyftingum sýnt á RÚV

Í dag laugardag 26. apríl, klukkan 15:45-17:25 verður sýnt frá Íslandsmeistaramótinu í Ólympískum lyftingum sem haldið var fyrir viku síðan, eða laugardaginn 19. apríl.

Það eru gleðitíðindi að fjölmiðlar séu farnir að fjalla um og sýna frá lyftingum aftur. Enda margir sem sakna þess tíma þegar fjölskyldan settist fyrir framan sjónvarpið og horfði á lyftingar. Það er því kjörið tækifæri í dag.

Við þökkum LFR, Sportlíf, FiskSpa, ERGO, Múrlínunni, Hámark, Sportvörum og Velmerkt fyrir að styrkja mótið og gera okkur kleift að greiða fyrir upptöku Sport TV í keppninni. Við þökkum svo RÚV fyrir að sýna Íslandsmeistaramótið og vekja þannig athygli á þessari ör vaxandi íþrótt.

Hægt er að sjá uptökuna af íslandsmótinu í sarpinum hjá RÚV: http://ruv.is/sarpurinn/islandsmotid-i-olympiskum-lyftingu/26042014-0

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s