Norðurlandamót unglinga: Keppendalisti

Norðurlandamót unglinga fer fram í Landskrona í Svíþjóð helgina 25.-26. október. Ísland sendir níu keppendur til leiks en ákvörðunin byggðist á árangri iðkennda síðustu tveggja ára þar sem Íslandsmeistaramót unglinga var loka mót til að tryggja sér þátttökurétt.

Hægt er að sjá keppendalista á heimasíðu sænska lyftingasambandsins: http://iof3.idrottonline.se/SvenskaTyngdlyftningsforbundet/NordiskaTF/Home/News/NewsfromNTF/StartingListLandskrona/

Unglingalandsliðið er að þessu sinni skipað eftirfarandi keppendum:

KVK (U20)
Sólveig Sigurðardóttir
Freyja Mist Ólafsdóttir
Auður Ása Maríasdóttir
Lilja Lind Helgadóttir

KK (U20)
Emil Ragnar Ægisson
Guðmundur Högni Hilmarsson
Högni Hjálmtýr Kristjánsson
Hilmar Örn Jónsson
Stefán Velemir

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s