Heimsmeistaramótið í ólympískum lyftingum

Almaty_main1

Heimsmeistaramótið í ólympískum lyftingum hófst í dag í Almaty í Kazakstan og stendur fram til 16.Nóvember, A-hópar eru sýndir á Eurosport. Þetta mót er það fyrsta sem telur til þátttöku fyrir ólympíuleikana 2016 (sjá nánari upplýsingar um þátttökuskilyrði í afreksstefnu LSÍ).
Skráðir til leiks eru 223 konur frá 52 löndum og 316 karlar frá 63 löndum munu keppa um heimsmeistaratitla, hver þjóð má að hámarki senda 8 karla og 7 konur og aðeins 2 keppendur í hvern þyngdarflokk. Gera má ráð fyrir að Rússar, Kínverjar og Íranir muni hreppa flest gullverðlaun. Norðurlandaþjóðirnar eiga 9 fulltrúa; Finnar með 3 kvk og kk, Norðmenn með 1 kvk og kk og Danir með 1 kk:

KVK
Sini Kukkonen (FIN) -53kg KVK [30.sæti (68/85)]
Anna Everi (FIN) -63kg KVK [34.sæti (84/104)]
Anni Vuohijoki (FIN) -69 KVK [26.sæti (84/105)]
Ruth Kasirye (NOR) -69 KVK [13.sæti (101/122)]

KK
Tim Kring (DEN) -77 KK [30.sæti (132/165)]
Milko Tokola (FIN) -85kg KK [41.sæti (137/168)]
Miika Antti-Roiko (FIN) -94kg KK [NM (150/NM)]
Teemu Roininen (FIN) +105kg KK [25.sæti (155/200)]
Kim Erik Tollefsen (NOR) +105kg KK [keppti ekki]

Nokkrir áhugaverðir tenglar fyrir mótið:
Dagskrá
Útsending og Live score frá IWF
Keppendalisti
Spá (All things gym):
Afrekaskrá fyrir síðustu mót

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s