RIG 2015: Keppendalisti

rig2015-landscape

Keppendalistinn fyrir RIG er kominn á netið

Mótið fer fram 24.Janúar í húsakynnum CFR/LFR Faxafeni 12 Reykjavík, frekari upplýsingar um tímaseðil ofl koma fljótlega en mótið verður sýnt í beinni útsendingu á RÚV.

Þrír erlendir keppendur frá Finnlandi verða meðal keppenda og ber þar helst að nefna Anni Vuohijoki  sem mun keppa í kvennaflokki -69kg. Anni var á meðal þátttakenda á EM (16.sæti) og HM (26.sæti) í ár og er í stöðugri framför eftir að hafa skipt aðaláherslum frá kraftlyftingum yfir í ólympískar lyftingar fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016.

Anni kemur á klakann til að keppa

Anni kemur á klakann til að keppa

Hún hefur verið keppandi í kraftlyftingum frá 2009 og varð meðal annars Evrópumeistari unglinga 2010 og vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti unglinga sama ár.
Hún vann bronsverðlaun á evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum 2012 og bronsverðlaun 2013 á heimsmeistaramótinu án útbúnaðar. Sjá frekari upplýsingar um afrek Anni á heimasíðunni hennar: http://anni.vuohijoki.com/

Konurnar

Fjöldi Konur  Félag  Þyngdarflokkur
1 Þuríður Erla Helgadóttir Ármann -58kg
2 Anna Hulda Ólafsdóttir LFR -63kg
3 Björk Óðinsdóttir KFA/Svíþjóð -63kg
4 Glódís Guðgeirsdóttir FH -63kg
5 Hjördís Ósk Óskarsdóttir FH -63kg
6 Sólveig Sigurðardóttir LFG -63kg
7 Birgit Rós Becker LFR -69kg
8 Freyja Mist Ólafsdóttir LFR -69kg
9 Álfrún Ýr Björnsdóttir FH -69kg
10 Anni Vuohjoki Finnland -69kg
11 Lilja Lind Helgadóttir LFG -75kg

Karlar

Fjöldi Karlar Félag Þyngdarflokkur
1 Sindri Pétur Ingimundarson LFR -77kg
2 Sami Raappana Finnland -85kg
3 Guðmundur Högni Hilmarsson LFR -85kg
4 Björgvin Karl Guðmundsson Hengill -85kg
5 Daníel Róbertsson Ármann -85kg
6 Jakob Magnússon LFH -85kg
7 Sigurður Bjarki Einarsson FH -94kg
8 Árni Björn Kristjánsson LFG -94kg
9 Bjarmi Hreinsson LFR -94kg
10 Tuomas Mäkitalo Finnland -94kg
11 Stefán Velemir FH -105kg
12 Andri Gunnarsson LFG 105kg+
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s