RIG: Ráðstefna um afreksíþróttir

rig2015-landscape

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir íþróttaráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 15. janúar. Ráðstefnan fer fram í Háskólanum í Reykjavík í stofu V101. Margir áhugaverðir fyrirlesarar munu flytja erindi um afreksíþróttir. Fyrirlestrarnir fara bæði fram á íslensku og ensku. Ráðstefnustjóri verður Sigurbjörn Árni Arngrímsson. Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér.

Antonio Urso er forseti evrópska lyftingasambandsins og hefur m.a. skrifað nokkrar bækur um ólympískar lyftingar

Antonio Urso er forseti evrópska lyftingasambandsins og hefur m.a. skrifað nokkrar bækur um ólympískar lyftingar

Lyftingasambandið bendir sérstaklega á erindi Dr. Antonio Urso:

19:10-19:40
Dr.Antonio Urso

Árangur og styrktarþjálfun Dr. Urso er forseti Evrópska Lyftingasambandsins og prófessor við hin virta Tor Vergata háskóla í Róm.
Hann er höfundur fræðsludagskrár sem ber heitið „Weightlifting for Sports“ og er ætlað öllum styrktarþjálfurum sem vilja auka við almennan styrk iðkenda sinna.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s