Svæðisleikarnir í Crossfit

Lyftingasamband Íslands óskar keppendum á “Evrópuleikunum” í crossfit til hamingju með árangurinn og þeim sem tryggðu sér þátttökurétt á Heimsleikunum í Júlí. Í raun er mun stærra svæði en Evrópa sem tekur þátt í þessum leikum en “Meridian svæðið” spannar Evrópu, allt Rússland, Mið-Austurlönd og Afríku.

Hluti af keppendunum tók þátt á Norðurlandamótinu i ólympískum lyftingum 2014

Hluti af keppendunum tók þátt á Norðurlandamótinu i ólympískum lyftingum 2014

Við óskum Björvin Karli (Hengill) og liði Crossfit Reykjavíkur til hamingju með árangurinn en Björgvin var í 2.sæti í einstaklingskeppninni og CFR í 3.sæti í liðakeppninni.

8 konur á allra tíma topp 10 listanum frá breytingu á þyngdarflokkum 1998 voru á meðal þátttakenda og tryggðu 5 þeirra sér þátttökurétt á leikunum. En 5 stigahæstu einstaklingarnir í karla og kvenna keppnunum tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum.

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir (1.sæti) – Svæðismeistari í Crossfit 2015

Katrín Tanja Davíðsdóttir (2.sæti)

Annie Mist Þórisdóttir (3.sæti)

Þuríður Erla Helgadóttir (5.sæti)

Anna Hulda Ólafsdóttir (3.sæti í liðakeppninni)

Björk Óðinsdóttir (7.sæti)

Hjördís Ósk Óskarsdóttir (11.sæti)

Oddrún Eik Gylfadóttir (18.sæti)

Hin Rússneska Oxana Slivenko, silfurverðlaunahafi frá ólympíuleikunum 2008 og þrefaldur heimsmeistari og fjórfaldur evrópumeistari í ólympískum lyftingum var á meðal keppenda og endaði í 8.sæti.

Hér má sjá allra tíma topp-10 listann (1.6.2015)

# Nafn Félag Fæðingarár Árangri náð Líkamsþyngd Mót Samanlagt Sinclair
1 Þuríður Erla Helgadóttir Ármann 1991 2.5.2015 59,75 Íslandsmeistaramót 2015 183 252,19
2 Hjördís Ósk Óskarsdóttir FH 1984 2.5.2015 62,55 Íslandsmeistaramót 2015 180 240,35
3 Annie Mist Þórisdóttir LFR 1989 15.3.2015 68,4 Bætingamót LFR 2015 188 237,14
4 Anna Hulda Ólafsdóttir LFR 1985 31.5.2014 57,18 Nordic Championship 2014 166 236,16
5 Björk Óðinsdóttir KFA 1988 31.5.2014 61,49 Nordic Championship 2014 172 232,34
6 Katrín Tanja Davíðsdóttir LFR 1993 2.5.2015 68,9 Íslandsmeistaramót 2015 182 228,58
7 Lilja Lind Helgadóttir LFG 1996 25.10.2014 76,84 Nordic Junior/Youth Championship 2014 183 216,37
8 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir UMFN 1992 31.5.2014 68,72 Nordic Championship 2014 168 211,32
9 Oddrún Eik Gylfadóttir NCBC/Ármann 1988 3.1.2015 57,3 Ladies Open 2015 145 205,97
10 Freyja Mist Ólafsdóttir LFR 1996 24.1.2015 68,6 Reykjavik International Games 2015 163 205,25
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s