Guðmundur Sigurðsson: Afmæliskveðja

Lyftingasamband Íslands óskar Guðmundi Sigurðsyni til hamingju með 69 árin. Guðmundur er einn af upphafsmönnum íþróttarinnar á Íslandi og keppti fyrst árið 1963 og síðasta mót var árið 2012.

Þessi mynd birtist í vikunni 1963

Þessi mynd birtist í vikunni 1963

Hann keppti á fjölda alþjóðlegra móta á árunum 1972-1982 í milliþungavigt (-90kg) meðal annars Ólympíuleikunum 1972 þar sem hann varð í 13. sæti og Ólympíuleikunum 1976 þar sem hann varð í 8.sæti.

Guðmundur lyfti 200kg í jafnhendingu stuttu eftir ólympíuleikana 1976

Guðmundur lyfti 200kg í jafnhendingu stuttu eftir ólympíuleikana 1976

Hann keppti 4x á Evrópumeistaramótum (’72, ’74, ’76 og ’80) og náði bestum árangri 1974 eða 8. sæti. Hann keppti einnig á HM ’74 og ’79 og varð í 11.sæti á HM 1974.

Einnig hefur hann verið virkur keppandi í öldungaflokkum og hefur þar sett 9 heimsmet og orðið heimsmeistari ’89, ’91, ’93, ’95 og 2006, þá varð hann Evrópumeistari öldunga 2008.

Flest mót Guðmundar eru í gagnagrunni LSÍ og getur verið gaman að rýna þar í árangur hans: http://results.lsi.is/lifter/gudmundur-sigurdsson

50 ára keppnissaga

Fimmtíu ára keppnissaga frá 1963 til 2012

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s