Sumarmótið: Úrslit

Sumarmót LSÍ fór fram í húsakynnum Lyftingafélags Hafnarfjarðar í dag (4.Júlí). LSÍ óskar þeim til hamingju með flott mót ! Einnig viljum við koma fram þökkum til allra sem lögðu hönd á plógin á ritaraborði og í dómgæslu.

Heildarúrslit frá mótinu má nálgast hér: http://results.lsi.is/meet/sumarmot-2015

Sigurvegararmótsins Aníta Líf Aradóttir (Hengil) og Jakob Daníel Magnússon (LFH)

Sigurvegararmótsins Aníta Líf Aradóttir (Hengil) og Jakob Daníel Magnússon (LFH) (Mynd tekin af facebook vef lyftingafélags hafnarfjarðar)

Veitt voru verðlaun fyrir þrjá stigahæstu keppenduna í karla og kvenna flokki sem voru eftirfarandi:

# Nafn Lið Kyn Vigt Total Sinclair
1 Aníta Líf Aradóttir HEN F 67,95 150,0 190,0
2 Rakel Ragnheiður Jónsdóttir LFG F 48,80 84,0 135,7
3 Hildur Byström LFH F 65,80 97,0 125,3
# NAFn Félag Kyn Vigt Total Sinclair
1 Jakob Daníel Magnússon LFH M 84,50 260,0 311,6
2 Ingólfur Þór Ævarsson UFN M 98,15 267,0 299,2
3 Einar Ingi Jónsson LFR M 67,75 219,0 298,1

Einar Ingi Jónsson (LFR) setti tvö met í fullorðinsflokki þegar hann lyfti 123kg í jafnhendingu í -69kg flokki, þ.e. í jafnhendingu og samanlögðum árangri.

Mótið var það fyrsta í liðabikar LSÍ og fór það svo að Lyftingafélag Garðabæjar tók forustu en Sumarmótið, Haustmótið og Jólamótið telja í keppninni:

# Félag Stig Útreiknuð Stig
1 LFG 33 7 + 7 + 5 + 4 + 4 + 3 + 3
2 Ármann 15 7 + 3 + 2 + 2 + 1
3 LFR 14 7 + 7
4 Hengill 12 7 + 5
5 LFH 12 7 + 5
6 Stjarnan 9 5 + 4
7 UMFN 7 7
8 FH 5 5

Heildar úrslit má sjá í gagnagrunni sambandsins, ennþá vantar úrslit frá nokkrum keppendum sem féllu úr leik eða þurftu að hætta keppni en það kemur inn á næstu dögum.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s