Skráning á Unglinga Landsmót UMFÍ og Unglingameistaramót Íslands

Skráning er hafin á Unglinga Landsmót UMFÍ, keppni í ólympískum lyftingum fer fram Laugardaginn 1. Ágúst milli 10:00-14:00.

Hægt er að skrá sig á heimasíðu UMFÍ: http://skraning.umfi.is/

Íslandsmeistaramót unglinga 20 ára og yngri verður haldið samhliða og þarf að skrá sig til keppni á sérstöku eyðublaði. Skráningarfresturinn er til 18.Júlí og þurfa félög að vera búin að greiða fyrir keppendur að skráningafresti loknum annars er skráning þeirra ekki tekin gild:ÍMOL2015

Þetta mót er það síðasta sem keppendur hafa til að tryggja sér þátttökurétt á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í Haugesund í Noregi 30.Október.

Allir keppendur fæddir 1995 og yngri hafa þátttökurétt á þessu móti og hvetjum við þá til að mæta og lyfta.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s