Heimsleikarnir í Crossfit

Heimsleikarnir í Crossfit fara fram nú um helgina en þeir hófust miðvikudaginn 22. Júlí.

Heimasíða leikana er games.crossfit.com

Ólympískum lyftingum er fléttað saman við keppnisgreinar og er ein keppnisgreinin meðal annars jafnhending (hámark) á sunnudaginn.

Allir af íslensku keppendunum í einstaklingskeppninni hafa keppt í lyftingum og þrír af átta keppendum í liðakeppninni og má sjá bestan árangur þeirra í jafnhendingu hér að neðan:

Einstaklingskeppnin:
Konur
Annie Mist Þórisdóttir – 105kg (15-03-2015)
Þuríður Erla Helgadóttir – 102kg (02-05-2015)
Katrín Tanja Davíðsdóttir – 98kg (02-05-2015)
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir – 94kg (31-05-2014)

Karlar
Björgvin Karl Guðmundsson – 150kg (25-04-2015)

Liðakeppnin
Anna Hulda Ólafsdóttir – 95kg (19-04-2014)
Hinrik Ingi Óskarsson – 135kg (15-03-2015)
Stefán Ingi Jóhannesson – 120 (15-03-2015)

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s