Norðurlandamót: Dagur 2

Jakob Daníel Magnússon varð í öðru sæti

Jakob Daníel Magnússon varð í öðru sæti

Jakob Daníel Magnússon (LFH) nældi sér í silfurverðlaun í dag á norðurlandamóti fullorðinna þar sem hann laut í lægra haldi fyrir íslandsvininum Sami Raappana frá Finnlandi. Jakob snaraði 122kg og jafnhenti 146kg, hann tók jafnhendinguna í þriðju tilraun eftir að hafa klikkað á 145 og 146kg einu sinni, frábært !

Bjarmi Hreinsson (LFR) átti ekki góðan dag á pallinum, hann klikkaði á 125, 128 og 129kg í snörun eftir að hafa átt góða upphitun. Hann meiddist á olnboga í síðustu tilraun í snöruninni og ákvað að hætta keppni.

Sigmundur Davíðsson stóðst síðan cat.2 alþjóðlegt dómarapróf og er hann því þriðji íslenski dómarinn með virk alþjóðaréttindi.

Þar með lýkur þátttöku íslensku keppendanna á NM 2015.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s