RIG 2016: Fjáröflun fyrir íþróttamenn

rig-logo-2016

Sjá skjal: FJÁRÖFLUN ÍÞRÓTTAFÓLKS

Aðgangspassinn á RIG kostar 5.000 krónur og veitir aðgang að öllum 20 keppnisgreinum leikanna. Aðgangur að hverri keppni kostar 1.000 kr og því óhætt að segja að aðgangspassinn sé góð kaup fyrir íþróttaáhugafólk.

Sölufólkið (þeir sem eru skráðir í lyftingasamband íslands) fá síðan 80% (4.000 krónur) í sérstakan ferðasjóð sem er eyrnamerktum íþróttamanninum. Þegar miðin er keyptur er kennitala viðkomandi sett inn sem “auðkenni sölumanns”.

 

Hægt er að kaupa miða á eftirfarandi hátt

1)      Senda þessa slóð á vini og ættingja, biðja þau að kaupa miða og minna á að skrá kennitöluna þína í reitinn „auðkenni sölumanns“:  
https://tix.is/is/event/2392/reykjavikurleikar-2016/

 

2)      Fara á facebook síðu RIG og deila pósti um sölu á aðgangspössum til allra vina ásamt upplýsingum um þína kennitölu:
https://www.facebook.com/reykjavik.international.games/

 

3)      Opna tix.is í símanum eða tölvunni og skrá allar upplýsingar fyrir þann sem þú ert að selja aðgangspassa:
https://tix.is/is/buyingflow/tickets/2392/

 

4)      Skrá niður nöfn, kennitölur, símanúmer og netföng þeirra sem vilja kaupa af þér aðgangspassa. Þegar þau hafa lagt 5.000 kr inná reikninginn þinn ferð þú á tix.is og kaupir aðgangspassa fyrir þau og passar að skrá þína kennitölu í reitinn „auðkenni sölumanns“:
https://tix.is/is/buyingflow/tickets/2392/

 

 

 

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s