Íslandsmeistaramótið 2016: Skráning hafin

Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum verður haldið helgina 27.Feb-28.Feb í húsakynnum Lyftingafélags Garðabæjar / Crossfit XY. Við stefnum að því að mótið keyri bæði laugardag og sunnudag frá 13-17, konur keppa á laugardeginum (27.Feb) og karlar á sunnudeginum (28.Feb). Ef við teljum ekki þörf á því að vera með mótið á tveimur dögum þá munum við sameina þetta í einn dag (laugardaginn).

Skráning er hafin á lsi@lsi.is (nafn, kennitala, lyftingafélag, þyngdarflokkur). Skráningarfrestur er til 21.Febrúar.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s