Lyftingaþing 2016

Lyftingaþing LSÍ verður haldið 26.mars í húsakynnum ÍSÍ, kjörbréf munu berast félögum á næstu dögum.

Við hvetjum áhugasama til að kynna sér lög sérsambandsins, mæta á þingið og taka þátt í starfinu. Lögin má nálgast hér: https://lyftingar.files.wordpress.com/2015/03/log_lsi_2015.pdf

Ég vill sérstaklega benda áhugasömum á 5.grein

5. grein.
Lyftingaþingið fer með æðsta vald í málefnum LSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum, sem mynda LSÍ. Fulltrúafjöldi hvers aðila fer eftir tölu virkra lyftingaiðkenda í skráningarkerfi ÍSÍ, þannig að fyrir allt að 25 menn koma 2 fulltrúar og síðan fyrir hverja 25 eða brot úr 25 upp í allt að 100 iðkendur og þá 1 fulltrúi að auki fyrir hverja 50 iðkendur þar fram yfir.

Þingið skal árlega háð fyrir 30.mars. Skal boða það bréflega með minnst eins mánaða fyrirvara. Málefni, sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn LSÍ minnst 21 degi fyrir þingið (5.mars). Þá skal stjórn LSÍ tilkynna sambandsaðilum dagskrá þingsins, ásamt tillögum og lagabreytingum, sem borist hafa, í síðasta lagi 14 dögum fyrir þing. Lyftingaþingið er lögmætt, ef löglega hefur verið til þess boðað.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s