Smáþjóðleikar 2016

Smáþjóðleikar 2016 í ólympískum lyftingum fara fram í borginni Limassol á Kýpur 18-19.mars

Breyting er á mótinu í ár þar sem þrír karlar og tvær konur telja til stiga en þetta er í fyrsta sinn sem konur skipa lið með körlum. Ísland sendir 6 keppendur til Kýpur en liðið skipa eftirfarandi:

Karlar:
Einar Ingi Jónsson [LFR] [f. 1996]
Bjarmi Hreinsson [LFR] [f. 1993]
Guðmundur Högni Hilmarsson [LFR] [f.1996]
Gísli Kristjánsson [LFR] [f.1964]

Konur:
Lilja Lind Helgadóttir [LFG] [f.1996]
Freyja Mist Ólafsdóttir [LFR] [f.1996]

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s