Keppendalistinn í Ríó

2016_Summer_Olympics_logo.svg

Alþjóða lyftingasambandið (IWF) hefur birt keppendalistann fyrir ólympíuleikana í Ríó 2016.

91 þjóð mun senda keppendur á leikana í Ríó en alls keppa 250 lyftingakarlar og konur, 156 karlar og 104 konur.

Kínverjar senda einir þjóða fullt lið 6KK og 4KVK, en Egyptar, Kólembía og Taíland senda 9 keppendur. Hvít-Rússar, Kazakstan og Rússland senda svo 8 keppendur en þessi lönd hafa öll verið í eldlínunni eftir fjölda brota á lyfjalögum IWF og WADA og misstu Rússland og Kazakstan fyrir vikið eitt sæti í karla og kvenna flokki.

Norðurlandaþjóðirnar senda þrjá keppendur:

-85kg flokkur karlar: Milko Tokola [Finnland]
-58kg flokkur kvenna: Angelica Roos [Svíþjóð]
-63kg flokkur kvenna: Anni Vuohijoki [Finnland] sem keppt hefur síðustu tvö ár á RIG.

Ástralir unnu sér inn eitt sæti á leikunum í kvennaflokki í ár og mun silfurverðlauna hafinn frá Crossfit leikunum 2015 keppa fyrir þeirra hönd, Tia-Clair Toomey.
En hún er sem stendur í þriðja sæti eftir fyrsta keppnisdag á Crossfit leikunum 2016.

Dagskrá leikana er eftirfarandi:
6.Ágúst -48kg flokkur KVK
7.Ágúst -56kg flokkur KK
7.Ágúst -53kg flokkur KVK
8.Ágúst -62kg flokkur KK
8.Ágúst -58kg flokkur KVK
9.Ágúst -63kg flokkur KVK
9.Ágúst -69kg flokkur KK
10.Ágúst -69kg flokkur KVK
10.Ágúst -77kg flokkur KK
11.Ágúst Engar lyftingar
12.Ágúst -85kg flokkur KK
12.Ágúst -75kg flokkur KVK
13.Ágúst -94 KK
14.Ágúst +75 KVK
15.Ágúst -105kg KK
16.Ágúst +105kg KK

Hægt er að sjá heildarlista með keppendum hér: http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2016/07/Rio2016_List-of-Athletes-by-Event_20160721_Public.pdf

Hægt er að sjá skiptingu eftir löndum hér: http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2016/07/List-of-Quota-by-NOC_Public.pdf

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s