Rússar Bannaðir frá keppni á Ólympíuleikum í Ríó

Alþjóðalyftingasambandið (IWF) hefur útilokað rússneska landsliðið frá keppni í ólympískum lyftingum, á þetta sér nokkuð langan aðdraganda en fjöldi brota á lyfjalögum IWF og WADA spilar þar stóra rullu sem og niðurstöður úr endurprófunum á sýnum frá ólympíuleikunum 2008 og 2012.

Skýringu IWF má finna hér: http://www.iwf.net/2016/07/29/iwf-eb-decision-on-russian-participation-at-the-rio-2016-og/

Við þetta fá 3 þjóðir sæti fyrir kvenkyns keppenda en það eru Albanía, Georgía og Makedónía

5 þjóðir fá sæti fyrir karl keppenda en það eru Belgía, Króatía, El Salvador, Mongolía og Serbía.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s