Viðauki við mótareglur

Vegna fjölda áskorana hefur stjórn lyftingasambandsins samþykkt viðauka við mótareglur sem tekur til Unglingalandsmóts UMFÍ, Íslandsmeistaramóts Unglinga og innanfélagsmóta

Viðauki við mótareglur [*.pdf]

Viðauki við mótareglur LSÍ

1.gr Notkun stanga og opnunarþyngdir

Keppendur 15 ára og yngri mega á Unglingalandsmóti UMFÍ, Íslandsmeistaramóti Unglinga og á innanfélagsmótum nota eftirfarandi keppnisstangir kjósi þeir það:

15 ára og yngri KK: 15kg kvenna keppnisstöng, lágmarks opnunarþyngd 21kg (stöng + 2.5kg + klemmur)

15 ára og yngri KVK: 10kg tækni stöng, lágmarks opnunarþyngd 16kg (stöng + 2.5kg + klemmur)

Aðrir keppendur þessara móta þurfa að nota eftirfarandi stangir
16-20 ára KK: 20kg karla keppnisstöng, lágmarks opnunarþyngd 30kg (stöng, 2.5kg + lásar)

16-20 ára KVK: 15kg kvenna keppnisstöng, lágmarks opnunarþyngd 25kg (stöng, 2.5kg + lásar)

Á öðrum mótum lyftingasambandsins gilda þær reglur að allir karlar nota 20kg stöng og allar konur 15kg stöng. Lágmarks opnunarþyngdir eru þá 30kg hjá körlum og 25kg á konum.

Á RIG, Íslandsmeistaramótinu og öðrum alþjóðlegum mótum er lágmarksopnunarþyngd 45kg hjá körlum (stöng + 10kg plötur + 2.5kg lásar) og lágmarks opnunarþyngd hjá konum 40kg (stöng + 10kg plötur + 2.5kg lásar).

Mælst er til þess að á Íslandsmeistaramóti Unglinga 2018 og síðar sé keppt í U20, U17 og U15.

2.gr Vigtun keppenda

Á mótum þar sem keppt er í þyngdarflokkum hljóta keppendur 15 ára og yngri keppnisrétt í þeim flokki sem þeir vigtast inn í, ef þeir eru of léttir fyrir skráðan flokk fara þeir niður um flokk og ef þeir eru of þungir fyrir skráðan flokk fara þeir upp um flokk.

16-20 ára þurfa að vigtast inn í þann flokk sem þeir eru skráðir í á mótum sem keppt er í þyngdarflokkum annars fyrirgera þeir rétti sínum til að keppa.

Samþykkt á stjórnarfundi 5.9.2017

Íslandsmót Unglinga- Tímaseðill og ráslistar

Tímaseðill  
 Laugardagurinn 9.sep. í Crossfit Reykjavík
14:00-15:00 KVK U17
15:15-16:15 KVK U20
Verðlaunaafhending KVK
16:30-17:45 KK U17
18:00-19:00 KK U20
Verðlaunaafhending KK
Stigahæstu KK og KVK

Keppendalisti í gagnagrunni LSÍ: http://results.lsi.is/meet/islandsmeistaramot-unglinga-u17-og-u20-2017

U17 U20
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-44 -53
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-48
Tinna María Stefnisdóttir LFR -58
Hrafnhildur Arnardóttir LFK
Úlfhildur Arna Unnarsdóttir LFG
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-53 -63
Agnes Ísabella Gunnarsdóttir LFH Birna Aradóttir LFR
Amalía Ósk Sigurðardóttir LFK
Thelma Hrund Helgadóttir Hengill
þyngdarflokkur Félag þyngdarflokkur Félag
-58 -69kg
Ásta Ólafsdóttir LFK
Aþenna Eir Jónsdóttir Elizondo UMFN
Margrét Þórhildur LFK
þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-63 -75
Hrafnhildur Finnboga LFK
Álfrún Tinna Guðnadóttir LFR Vigdís Hind Gísladóttir Hengill
Katla Ketilsdóttir UMFN
Vera Víglundsdóttir LFG
þyngdaflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-69 75 +
Birta Líf Þórarinsdóttir LFR
Guðrún Kristín Kristinsdóttir LFK
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-75 -90kg
Freyja Mist GESTUR  LFR
 Birta Hafþórsdóttir  LFG
Þyngdarflokkur Félag
75+
U17 U20
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-50 -56
Borgþór Jóhannsson LFG
Kristófer Guðmundsson LFG
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
-56 -62
Rökkvi Hrafn Guðnason LFR
 Einar Ísberg  Hengill
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
-62 -69
Bjartur Berg Baldursson LFA Guðjón Alex Flosason Hengill
Guðbjartur Daníelsson Ármann
 Matthías Abel Einarsson  Hengill
þyngdarflokkur  Félag þyngdarflokkur  Félag
-69 -77
Róbert Þór Guðmarsson LFH Jón Kaldalóns Björnsson LFR
Alexander Sólon Kjartansson  LFH Alexander Giess LFK
Baldur Daðason  LFR
 Dagur Fannarsson  Mosó Axel Máni Hilmarsson LFR
þyngdarflokkur  Félag þyngdarflokkur  Félag
-77 -85
Matthías Björn Gíslason LFH Arnór Gauti Haraldsson LFH
Brynjar Ari Magnússon  LFH Guðmundur Juanito Ólafsson UMFN
 Ingimar Jónsson  LFG
þyngdaflokkur  Félag þyngdaflokkur  Félag
-85 -94
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
-94 -105
Veigar Ágúst Hafþórsson LFH Sigurjón Guðnason LFR
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
94+ 105 +
Ingvi Karl Jónsson Ármann