Katla keppir á EM U17 á fimmtudaginn

Katla-Björk-setti-Íslandsmet-í-jafnhendingu-og-snörun

Katla Björk Ketilsdóttir keppir kl.09:30 á íslenskum tíma á Evrópumóti U17 á fimmtudaginn. En mótið er haldið í Prishtiniu í Kosovo

Hægt er að sjá fréttir af mótinu hér

http://ewfed.com/news_det.php?id=162

 

Advertisements