Staðan í liðakeppni eftir 2/3 mótum

Jólamótið er síðastamótið í Liðabikarnum, staðan að loknum 2 mótum er eftirfarandi og er staðan hnífjöfn:

Lið Stig
LFH 69
LFR 66
LFG 64
LFK 43
Hengill 39
UMFN 28
LFM 7
KFA 7
LF Austurlands 7
Ármann 5

Það er nokkuð öruggt að Lyftingadeild Ármanns mun ekki vinna stigabikarinn í ár líkt og tvö síðustu ár.

Ég vill hvetja alla til að kynna sér reglur liðabikarsins, en aðeins 2 keppendur frá hverju félagi geta talið til stiga í hverjum þyngdarflokki: https://lyftingar.wordpress.com/lidabikar-lsi/

Eftirfarandi fjöldi stiga er veittur:
1. sæti í þyngdarflokk fær 7 stig
2. sæti í þyngdarflokk fær 5 stig
3. sæti í þyngdarflokk fær 4 stig
4. sæti í þyngdarflokk fær 3 stig
5. sæti í þyngdarflokk fær 2 stig
6. sæti í þyngdarflokk fær 1 stig

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s