Evrópu akademía í ólympískum lyftingum

Tveir fulltrúar frá Íslandi þeir Ingi Gunnar Ólafsson (UMFN) og Grétar Skúli Gunnarsson (KFA) sitja stofn fund evrópu akademíu í ólympískum lyftingum næstu tvo daga þar sem þjálfunarnámskeið fer fram undir undirskriftinni “Þjálfun á næstu kynslóð”.

Sjá dagskrá hér að neðanScreenshot from 2018-02-01 23-24-56:

 

Advertisements