Norðurlandamótið 2018

nm senior cover

Um 60 keppendur munu mætast á Norðurlandamóti Fullorðinna í Ólympískum Lyftingum sem fram fer í Íþróttahúsi Hveragerðis um helgina.

Fjórtán íslenskir keppendur eru skráðir til keppni sjö konur og sjö karlar en fremsta lyftingakona landsins Þuríður Erla Helgadóttir er skráð til keppni í -63kg flokk þar sem má gera ráð fyrir harðri keppni frá hinni norsku Zekiye Nyland, dönsku Amöndu Poulsen og sænsku Jenny Adolfsson. Svíar og danir eru báðir með fullt kvenna lið og þar er m.a. að finna ríkjandi evrópumeistara í -69kg flokki kvenna Patriciu Strenius og silfurverðlauna hafann frá EM í -58kg flokki Angelicu Roos og bronsverðlauna hafann frá EM í -75kg flokki hina finnsku Meri Ilmarinen sem keppir í -90kg flokki á mótinu.

Í karlaflokki er Einar Ingi Jónsson með besta árangur íslendinga inn í mótið, og mætir hann harðri keppni frá hinum danska Tim Kring í -77kg flokki karla. Gera má ráð fyrir gríðarlega harðri keppni í -105kg flokk og +105kg flokk þar sem hinir sænsku Stefan Ågren og Hampus Lithén, norsku Vebjörn Varlid og Kim Erik Tollefsen, daninn Mikkel Andersen og hinn finnski Eero Retulainen eru skráðir til keppni og munu berjast um gullið.

Margir af keppendunum munu nota mótið sem síðustu keppni fyrir HM í Túrkmenistan sem fram fer í Nóvember þar sem Ísland mun eiga 4 keppendur, HM er fyrsta mótið sem telur sem úrtökumót fyrir ólympíuleikana í Tokyo 2020.

Norðurlandamótið hefst á laugardaginn

andri (800x440)

Laugardaginn 28.september hefst Norðurlandamótið 2018, mótið er haldið í Hveragerði og má búast við 60 útlendingum á mótið.

Dagskrá mótsins

Laugardagur 28.september

 

7:00-8:00: Weigh-in All female athletes

8:00-9:00: Weigh-in Males (62kg,69kg,77kg,85kg)

9:00-11:50: Female (Total 16)(48kg,53kg,58kg,63kg)

12:00-14:50: Females (Total 16) (69kg, 75kg,90kg, +90kg)

15:00-17:00: Males (Total:13) (62kg,69kg,77kg,85kg)

19:00 Banquet

Sunnudagur 29.september

7:00-8:00: Weigh-in Males (94kg,105kg,+105kg)

9:00-11:30:  Males (Total:15) 94kg, 105kg, +105kg

 

Íslandsmót unglinga haldið um helgina

ísloly4ísloly3

Á laugardaginn var Íslandsmót unglinga haldið af Lyftingafélagi Hafnafjarðar

Um 30 skráningar voru á mótinu og fór mótið vel fram og má segja að framtíðin  sé björt hjá ungu lyftingafólki á Íslandi

Þetta mót var síðasta mótið sem þau gátu náð lágmörkum inná Norðurlandamótið sem haldið er í Dannmörku núna um miðjan október.

Hópurinn sem er að fara á Norðurlandamótið er orðinn ansi þéttur en um 15 unglingar fara fyrir Íslandshönd á mótið

Öll úrslit frá íslandsmótinu má sjá hér http://results.lsi.is/meet/islandsmeistaramot-unglinga-u17-og-u20-2018

Keppendalisti og dagskrá fyrir Íslandsmót unglinga 2018

Íslandsmót unglinga fer fram 8.september í Crossfit Hafnafirði

Dagskrá laugardagsins 8.september

Vigtun kl.7
bæði strákar og stelpur
Keppni hefst kl.9:00
09:00-11:30
Stelpur
11:30 Verðlaunaafhending stelpur
12:00 -14:00
Strákar
14:15
Verðlaunaafhending strákar
Verðlaun fyrur stigahæstu KK og KVK
Stelpur
-53 Ásrún Arna Sch Kristmundsdóttir 1802022180 LFK
Hrafnhildur Arnardóttir 1105033260 LFK
-58 Úlfhildi Örnu Unnarsdóttur 2706052060 LFR
Tinna Maria Stefnisdottir 081005-3380 LFR
Kristrún Ingunn S. Sveinsdóttir 3012002180 LFK
Rakel Jónsdóttir 2205992729 LFG
-63 Lilja Ósk Guðmundsdóttir 2309012360 LFR
Álfrún Tinna Guðnadóttir 3001022120 LFR
Sólveig Þórðardóttir 1805042220 LFK
Inga Lóa Marinósdóttir 309013630 LFR
Marsibil Hera Víkingsdóttir 1705013060 LFR
Una Ásrún Gísladóttir 221102-2580 LFR
-69 Elín Birna Hallgrímsdóttir 1409002220 LFR
Birta Líf Þórarinsdóttir 1510022690 LFR
Kolbrún Sara Kjartansdóttir 260199-2939 LFG
Aþenna Eir Jónsdóttir Elizondo 407983669
UMFN
Guðrún Kristín Kristinsdóttir 2902004150 LFK
-90 Birta Hafþórsdóttir 312983509 LFG
Strákar
-69 Róbert Þór Guðmarsson 120901-3890 LFH
Brynjar Ari Magnússon 030204-2120 LFH
Rökkvi Hrafn Guðnason 180105-2630 LFR
-77 Jón Kaldalóns Björnsson 1801992689 LFR
-85 Guðmundur Jökull Ármansson 1412982759 LFG
Axel Máni hilmarsson 011199-2759 LFR
Axel Guðni Sigurðsson 090798-3249 LFR
Sigurður Darri Rafnsson 110798-2459 LFR
-94 Veigar Ágúst Hafþórsson 280900-2060 LFH
-105 Sigurjón Guðnason 2703992159 LFR