Á föstudaginn munu 16 krakkar halda til Danmörku til að keppa á Norðurlandamóti junior ásamt 2 þjálfurum og foreldrum
Keppt verður bæði í U20 og U17 ára flokkum og munum við senda okkar allra sterkustu unglinga á mótið. Aldrei hefur eins stór og sterkur hópur krakka og unglinga farið frá Íslandi á Norðurlandamót.
Hópurinn er sem hér segir:
Stelpur:
Aþena Eir Jónsdóttir
Birna Aradóttir
Birta Hafþórsdóttir
Birta Líf Þórarinsdóttir U17
Hrafnhildur Finnbogadóttir
Katla Ketilsdóttir
Rakel Ragnheiður Jónsdóttir
Strákar:
Axel Máni Hilmarsson
Brynjar Ari Magnússon U17
Guðmundur Jökull Ármansson
Ingimar Jónsson
Sigurjón Guðnason
Sigurður Darri Rafnsson
Róbert Þór Guðmarsson
Rökkvi Hrafn Guðnason U17
Veigar Ágúst Hafþórsson
Það verður sýnt live frá mótinu á facebook viðburði mótsins
https://www.facebook.com/events/307110450086104/?notif_t=video_processed¬if_id=1538388817669640
Einnig munum við vera virk á instagramminu okkar @icelandic_weightlifting fram að mótinu og á mótinu sjálfu