Birna Aradóttir keppti á EM U20 og U23 ára

 

Um síðustu helgi fór Birna Aradóttir til Pólands ásamt Inga Gunnari og keppti þar á Evrópumeistaramóti U20 ára.

Birna keppti í -63kg flokki stóð sig mjög vel og snaraði 81 kg sem er nýtt íslandsmet í hennar flokki, hún jafnhenti 88 kg og náði þar með samanlagt 169kg og 225,5 sinclair stig sem gaf henni 3 sæti í þyngdarflokknum.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s