Úrslit jólamótsins 2018

Jólamótið fór fram á laugardaginn og var mótið í ár haldið af Lyftingafélagi Stjörnunar í Garðabæ.  Alls kepptu 23 konur og 18 karlar á mótinu.

Úrslit karla:

1.sæti: Ingólfur Ævarsson 319,18 sinclair

2.sæti: Emil Ragnar Ægisson 312,25 sinclair

3.sæti: Arnór Gauti Haraldsson 304,04 sinclair

Úrslit kvenna:

1.sæti: Birna Aradóttir 225,2 sinclair

2.sæti: Inga Arna Aradóttir 215,8 sinclair

3.sæti: Birta Líf Þórarinsdóttir 201,4 sinclair

Liðabikarinn í ár fór til Lyftingafélags Reykjavíkur

Fjölmörg met féllu um helgina í U15, U17 og U20 ára flokkum og er gaman að sjá hversu mikil aukning er á ungum keppendum

Öll met má sjá hérna https://results.lsi.is/records

Öll úrslit má sjá inná http://www.results.lsi.is

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s