RIG 2019

50922839_2274982269198861_682780954023952384_n

Sunnudaginn 27.janúar var keppt í Olympískum lyftingum á Reykjavíkurleikunum í laugardalshöllinni.

Mótið gekk mjög vel og stóðu keppendur sig með stakri prýði ásamt því að nokkur íslandsmet féllu.

Úrslit í karlaflokki voru eftirfarandi:

img_9561.jpg

  1. Hampus Litén, Svíþjóð
  2. Bjarmi Hreinsson, LFK
  3. Daníel Róbertsson, LFK

Úrslit í kvennaflokki voru eftirfarandi:

img_9558.jpg

  1. Þuríður Erla Helgadóttir, LFK
  2. Iða Akerlund, Svíþjóð
  3. Katla Björk Ketilsdóttir, UMFN

Öll nánari úrslit má sjá hérna

https://results.lsi.is/meet/reykjavik-international-games-2019

RIG 2019 : Úrslit

Reykjavíkurleikarnir (RIG) 2019 fóru fram Sunnudaginn 27.Janúar nokkur fjöldi íslandsmeta var settur í unglinga og fullorðinsflokkum sem sjá má í gagnagrunni sambandsins hér að neðan.

Sinclair úrslit, Konur

# Nafn Lið Þyngd Samtals Sinclair
1 Þuríður Erla Helgadóttir LFK 58,60 185,0 253,8
2 Ida Akerlund SWE 73,60 200,0 240,5
3 Katla Björk Ketilsdóttir UFN 61,30 164,0 218,6
4 Birta Líf Þórarinsdóttir LFR 67,80 166,0 208,5
5 Rakel Ragnheiður Jónsdóttir LFG 58,60 151,0 207,2
6 Inga Arna Aradóttir LFR 62,10 156,0 206,3
7 Rakel Hlynsdóttir HEN 72,40 166,0 201,3
8 Lilja Lind Helgadóttir LFG 68,70 148,0 184,5
Birna Aradóttir LFR 61,50

Sinclair úrslit, Karlar

# Nafn Lið Þyngd Samtals Sinclair
1 Hampus Lithén SWE 142,35 354,0 359,1
2 Bjarmi Hreinsson LFR 101,45 305,0 336,4
3 Daníel Róbertsson LFK 81,75 277,0 335,2
4 Kfir Abitul ISR 89,65 288,0 333,7
5 Ingólfur Þór Ævarsson STJ 107,55 307,0 332,0
6 Emil Ragnar Ægisson UFN 79,90 257,0 314,6
7 Axel Máni Hilmarsson LFR 83,10 257,0 308,5
8 Birkir Örn Jónsson LFG 86,50 255,0 300,3
9 Davíð Björnsson LFG 81,50 240,0 290,8
Árni Rúnar Baldursson STJ 72,65

Heildarúrslit: https://results.lsi.is/meet/reykjavik-international-games-2019

Sjónvarpsútsending: http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/reykjavikurleikarnir-2018/7506?ep=27ikr5

Umfjöllun mbl: https://www.mbl.is/sport/reykjavikurleikar/2019/01/28/sex_med_islandsmet_i_olympiskum_lyftingum/

Keppendur á Reykjavík International 2019

rig2019

Staðfestur keppendalisti er klár fyrir Reykjavíkurleikana 2019

Keppnin verður sunnudaginn 27.janúar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum

Miðasala er hafin á tix.is https://tix.is/is/event/7381/reykjavik-international-games-2019/

Einnig verður sýnt frá mótinu á RÚV.

Konur:

Þuríður Erla Helgadóttir LFK 
Birna Aradóttir LFR
Birna Blöndal Sveinsdóttir KFA
Katla Björk Ketilsdóttir UMFN
Inga Arna Aradóttir LFR
Lilja Lind Helgadóttir LFG
Rakel Hlynsdóttir Hengill
Birta Hafþórsdóttir LFG
Ida Melina Akerlund- Svíþjóð

Karlar:
Bjarmi Hreinsson LFR
Ingólfur Þór Ævarsson Stjarnan
Daníel Róbertsson LFK
Árni Rúnar Baldursson Stjarnan
Emil Ragnar Ægisson UMFN
Birkir Örn Jónsson LFG
Davíð Björnsson LFG

Axel Máni Hilmarsson LFR
Carl Hampus – Svíþjóð

Kfir Abitul- Israel

Liðabikar og ungmenni ársins

Á dögunum voru veitt verðlaun fyrir ungmenni ársins árið 2018

ungmenni ársins

Ungmenni ársins (kvennaflokkur)

Birna Aradóttir (f. 1999), Lyftingafélagi Reykjavíkur er ungmenni ársins í kvennaflokki. Birna keppti á sex mótum á árinu, hún hóf árið með keppni á RIG þar sem hún endaði í 4.sæti. Hún varð íslandsmeistari í -63kg flokki þar sem hún lyfti 80kg í snörun og 90kg í jafnhendingu. Hún keppti einnig á alþjóðlegu móti í Ísrael þar sem hún lyfti sömu þyngdum og á íslandsmótinu og varð önnur stigahæst. Hún féll úr keppni á norðurlandamóti unglinga en kom sterk til baka á Evrópumeistaramóti Unglinga 20 ára og yngri þar sem hún snaraði nýju íslandsmeti unglinga 81kg og jafnhenti 88kg sem dugði henni í 11.sæti í snörun og 14.sæti í samanlögðu.

Yfirlit yfir árangur Birnu: http://results.lsi.is/lifter/birna-aradottir

Ungmenni ársins (karlaflokkur)

Axel Máni Hilmarsson (f. 1999), Lyftingafélagi Reykjavíkur er ungmenni ársins í karlaflokki. Axel Máni var eina ungmennið 20 ára og yngri sem náði yfir 300 Sinclair stigum á árinu en það gerði hann þegar hann varð í 4.sæti á Norðurlandameistaramóti Unglinga í Finnlandi í -85kg flokk aðeins 1kg frá bronsverðlaunum. Hann snaraði 113kg og jafnhenti 135kg á norðurlandameistaramótinu. Hann varð einnig íslandsmeistari unglinga í -85kg flokk.

Yfirlit yfir árangur Axel Mána: http://results.lsi.is/lifter/axel-mani-hilmarsson

Einnig var Lyftingafélagi Reykjavíkur veittur Liðabikarinn 2018, en LFR var stigahæðst félagsliða árið 2018.

Óskum við þeim öllum til hamingju