Level 1 – þjálfarar! Til hamingju!

Um helgina sátu Erna Héðinsdóttir og Sigurður Darri Rafnsson Level 1 þjálfaranámskeið sem haldið var af Karoliina Lundahl á vegum Alþjóða lyftingasambandsins, IWF.

Til stendur að þau haldi áfram og taki Level 2 núna í nóvember og verður það í fyrsta sinn sem Level 2 námskeið verður haldið.
Við óskum þeim til hamingju með nýju réttindin og þekkinguna og vonum að hún eigi eftir að nýtast vel í starfi Lyftingasambandsins.
#iwf #Weightlifting

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s