Lyftingafólk ársins 2019

Þann 14. desember síðastliðinn á Jólamóti LSÍ sem haldið var af Lyftingadeild Stjörnunnar voru gefið verðlaun fyrir Lyftingafólk ársins 2019.

Miðast er við árangur íþróttamanns/konu á liðnu ári og sérstaklega horft til Sinclair stigatölu sem og árangur á alþjóðlegum mótum.

Lyftingakona ársins 2019

Þuríður Erla Helgadóttir
Fædd 1991 og lyftir fyrir hönd Íslands allra helst þessa dagana. Hún skorðaði hæðst á Sinclair stigum á árinu á Evrópumeistaramótinu sem haldið var í Georgíu og setti þar Íslandsmet í báðum lyftum og samanlögðu í -59 kg flokki, þá 87 kg í snörun, 102 kg í jafnhendingu og 189 kg í samanlögðu.

Lyftingamaður ársins 2019

Daníel Róbertsson
Fæddur 1991 og lyftir fyrir Lyftingafélag Reykjavíkur. Hann skoraði hæðst á Sinclair stigum á árinu og þá Sumarmótinu með 338,09 stig í -89 kg flokki.
Setti hann þar íslandsmet í báðum lyftum og samanlögðu, þá 130 kg í snörun, 153 kg í jafnhendingu og 283 kg í samanlögðu.

Liðabikar

Í keppni um liðabikar vann Lyftingafélag Reykjavíkur með 115 stig!
Sjá HÉR á results síðu LSÍ. Tóku 11 lið þátt í keppninni en hér fyrir neðan sjáið þið fyrstu þrjú sætin.

TeamPoints
LFR115
LFK93
LFG69
Fyrstu þrjú sætin í liðabikarskeppni LSÍ

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s