Frestun Smáþjóðleika í Kýpur

Þann 10. mars síðastliðin ákváð ríkisstjórn Kýpur að allar keppnir á smáþjóðleikunum sem höfðu fleiri en 75 keppendur yrðir frestarð vegna versnandi áhrifa á COVID-19 í Evrópu.
Í kjölfar þessara ákvarðanna ákvað Lyftingarsamband Kýpurs að fresta einnig Evópsku Smáþjóðleikunum í Ólympískum lyftingum þrátt fyrir að keppendur séu u.þ.b. 30 talsins til að leggja heilsu keppenda ekki í óþarfa hættu.

Keppnin átti að vera laugardaginn 21. mars 2020
en færist til laugardagsins 14. nóvember 2020

Til stendur að senda:
Árna Rúnar Baldursson,
Daníel Róbertsson,
Einar Inga Jónsson,
Amalíu Ósk Sigurðardóttur og
Birnu Aradóttur