Haustmót LSÍ 2020 á Selfossi

Skráning er hafin á Haustmót LSÍ og verður það haldið 26-27. september á Selfossi á þessu sinni af UMF Selfoss og þökkum við þeim kærlega fyrir að gefa okkur mótstað.
Eins og svo oft áður höfum við báða dagana bakvið eyrað þangað til skráningu er lokið svo við sjáum hversu marga keppendur skrá sig en yfirleitt eru mótin okkar keyrð á einum degi nema fjöldi fari yfir öll velsæmismörk. Skráning er opin til 15. september.

Hlökkum til að sjá ykkur á Selfossi!
Maríanna Ástmarsdóttir
Framkvæmdarstjóri LSÍ

HLEKKUR Á SKRÁNINGU HÉR

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s