Haustmót LSÍ

Forvarnir, streymi, mótadagskrá og keppendalisti

Forvarnir vegna COVID

Vegna fjölgunnar á smitum seinustu vikuna þurfa ALLIR starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur á mótinu að hafa grímu allt mótið. Keppendur þurfa að hafa grímu í vigtun og á meðan þeir bíða eftir sínum hóp og á milli lyftna. Ekki þurfa keppendur að notast við grímu meðan upphitun stendur eða á keppnispalli en þarf að sótthreinsa allar keppnis og upphitunarstangir og upphitunarlóð eftir hvern hóp, sótthreinsar hver og einn eftir sig sjálfa/n.

A.T.H.
REGLUR VEGNA COVID GETA BREYST FYRIRVARALAUST.
UPPLÝSINGAR VERÐA SETTA Á SAMFÉLAGSMIÐLA OG HEIMASÍÐU LSÍ

Streymi

Streymt verður viðburðinum á TWITCH síðu LSÍ HÉR

Mótadagskrá

Keppendalisti

B Hópur Kvenna

Unnur Sjöfn JónasdóttirLFG
Heiða Mist KristjánsdóttirLFK
Katrín Ragna JóhannsdóttirUMFS
Katharina JóhannsdóttirUMFS
Sólveig ÞórðardóttirLFK
Auður Arna EyþórsdóttirLFG
Jenný GuðmundsdóttirLFR
Anna Guðrún HelgadóttirHengill
Svandís Viðja VíðisdóttirUMFS
Auður Ýr GunnarsdóttirLFK
Viktoría Rós GuðmundsdóttirUMFS

A Hópur Kvenna

Indíana Lind GyfadóttirLFG
Kristín Dóra SigurðardóttirLFM
Friðný Fjóla JónsdóttirHengill
Birta Líf ÞórarinsdóttirLFR
Íris Rut JónsdóttirMassi
Amalía Ósk SigurðardóttirLFM
Hrund SchevingLFK

B Hópur Karla

Aron Örn GunnarssonLFR
Arnór Daði JónssonUMFS
Davíð ingimar þórmundssonUMFS
Hlynur Smári MagnússonLFR
Guðmundur Bjarni BrynjólfssonUMFS
Guðjón Valgeir GuðmundssonLFK
Marel Bent BjörgvinssonUMFS
Bjarki Breiðfjörð BjörnssonUMFS
Birgir HilmarssonLFR

A Hópur Karla

Suthaphat SaengchueaphoLFK
Jóel KristjánssonLFR
Símon gestur ragnarssonUMFS
Örn DavíðssonUMFS
Alex Daði ReynissonLFG
Birkir Örn JónssonLFG
Brynjar Logi HalldórssonLFR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s