Undanþágur

Undanþágu umsóknir til Heilbrigðisráðuneytisins vegna NM Senior sem haldið verður 28. Nóvember af LFR í húsnæði Crossfit Reykjavík, European Masters Virtual Comp. og NM Youth/Junior sem haldið verður 19. og 20. desember hafa verið samþykktar.

Einnig hafa umsóknir um undanþágu vegna æfinga þeirra keppenda sem keppa á þessum mótum verið samþykktar. Tölvupóstur hefur verið sendur til þeirra aðila sem við á og eru þeir beðnir um að hringja í Framkvæmdastjóra í síma 8490772 ef upp koma einhverjar spurningar.

Breytingar hafa orðið á sóttvarnarreglum hvað varðar æfinga barna sem fædd eru 2005 og seinna, þ.e.a.s. þær eru leyfilegar með þjálfara. Æfingar þeirra þeirra sem fædd eru 2004 og fyrr eru ekki leyfilegar nema með sérstakri undanþágu frá Heilbrigðisráðuneytinu til æfinga sem ákveðnir aðilar fengu vegna þess þau eru að fara keppa á alþjóðamótum í gegnum streymi hér á landi. Hinsvegar fá þessir aðilar ekki að hafa þjálfara með sér á æfingum eins og staðan er núna.

Uppfærðar sóttvarnarreglur um keppnir og æfingar munu koma á heimasíðu LSÍ á morgun 20. nóvember.

Mbk.
Maríanna Ástmarsdóttir
Framkvæmdastjóri LSÍ

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s