NM Unglinga 2020

Norðurlandamót Unglinga (Youth og Junior) verður haldið um helgina, 19. og 20. desember. Norðurlandamótið verður haldið með öðru sniði í ár eins og NM fullorðina í seinasta mánuði.
Allir keppendur keppa í sínu heimalandi þ.e.a.s íslendingar keppa á í Íslandi, danir í Danmörku o.s.frv.
Íslenskir keppendur á mótinu eru 12 talsins þar af eru sex drengir og piltar og sex stúlkur og meyjar.
Vigtun keppenda fer fram klukkan 7:00 íslenskum tíma en fyrsti íslenski keppandi mætir á pall klukkan 9:00 á laugardaginn. Fleiri tímasetningar hér fyrir neðan.

Norðurlandamót Unglinga skiptir í tvo aldursflokka Youth og Junior.
Youth aldursflokkurinn er frá 13 ára til 17 ára og oft er nefnt U17.
Junior aldursflokkurinn er frá 15 ára til 20 ára og oft nefnt U20.
Einungis er hægt að vinna til verðlauna í þeim flokki sem þú skráist í á móti.
Til frekari upplýsinga er hægt að skoða reglur alþjóðasambandsins sem og aðrar reglur
undir “Lög og reglugerðir” -flipanum hér fyrir ofan.

Streymi NM unglinga HÉR
Results fyrir NM Unglinga

Laugardagur 19.des

Vigtun allra keppenda 7:00

9:00
Erika Eik Antonsdóttir -59 kg (Youth)

11:00
Bjarki Breiðfjörð -73 kg (Youth)

12:30
Birgir Hilmarsson -81 kg (Youth)
Brynjar Ari Magnússon -89 kg (Youth)
Kári Norbu Halldóruson -109 kg (Youth)

14:30
Bergrós Björnsdóttir -64 kg (Youth)
Úlfhildur Unnarsdóttir -71 kg (Youth)

16:30
Kristín Dóra Sigurðardóttir -71 kg (Junior)
Birta Líf Þórarinsdóttir -76 kg (Junior)
Eygló Fanndal Sturludóttir -76 kg (Junior)

Sunnudagur 20.des

Vigtun keppenda 7:00

9:00
Brynjar Logi Halldórsson -81 kg (Junior)

11:00
Símon Gestur Ragnarsson -96 kg (Junior)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s