Evrópumeistarmót U15 og Youth (U17)

Úlhildur Arna Unnarsdóttir á Sumarmóti LSÍ 2021

Þann 20. ágúst síðastliðinn var fyrsti dagur Evrópumeistaramóts U15 og U17 2021 en er það haldið þetta árið í Ciechanów í Póllandi. Úlfhildur Arna Unnarsdóttir keppir fyrir hönd Íslands í -71 kg flokki kvenna og er ein 8 keppenda í þeim flokki. Best á Úlfhildur 168 í samanlögðu á móti og verður skemmtilegt að sjá hversu langt hún nær á mótinu.
Unnar Helgason faðir og þjálfari Úlfhildar fylgir henni að sjálfsögðu á mótinu og
óskum við þeim velgengnis. Áfram Ísland!

Úlfhildur keppir á miðvikudaginn næsta 25. ágúst kl 15:45 á Íslenskum tíma og getið þið horft á keppnina á Facebook síðu Pólska lyftingasambandsins á þessum hlekk

https://www.facebook.com/PZPCPL/live/

Startbook Uppl. um keppendur

Úrslit sem komin eru inn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s