Nýr búnaður á árinu

Styrkur úr Developmental Program IWF

Lyftingasamband Íslands sótti um styrk í Developmental Program Alþjóðalyftingasambandsins (IWF) í fyrra og hlaut búnaðarstyrk. Styrkurinn hljóðaði upp á 4 æfingastangir, þá tvær karlastangir og tvær kvennastangir og 3 sett af lóðum frá Zhangkong barbell (ZKC) í Kína. Eins og fyrri ár þegar slíkir styrkir hafa komið í hús höfum við dreyft búnaðinum á þau félög sem hafa staðið sig vel í þágu lyftinga seinustu ár.

Þetta árið fengu Lyftingafélag Mosfellsbæjar og Lyftingafélag Kópavogs sitt hvorta karlastöngina, sitthvora kvennastönginga og eitt sett af lóðum. Síðan fékk Lyftingadeild UMFSelfoss eitt sett af lóðum. Þökkum við þeim fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á komandi árum.

Búningakaup

Lögð voru kaup á landsliðsbúninga sem komu í hús í seinustu viku. Kaupin voru gerð í gegnum Finnskt fyrirtæki sem merkti einnig singletin en voru það 20 kvenna singlet, 16 karla singlet og nokkur prufu singlet sem eru mun bjartari og hátíðlegri en valdir einstaklingar bláu singletin til prufraunar.

Hugsunin með þessi singlet er sú að þeir aðilar sem eru búnnir að skrá sig á mót erlendis fái singletin með nafnmerkingu að gjöf frá LSÍ. Nokkrir aðilar sem eru búnnir að skrá sig á næstu mót mátuðu fyrstu singletin í vikunni en fara þau síðan í nafnamerkingu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s