Uppfærsla á Mótaskrá LSÍ

Seinstu vikur hafa nokkur alþjóðamót færst til á dagatalinu hjá okkur þurfum við því að uppfæra Mótaskrá 2021. Þar sem fært hefur verið NM Senior frá helginni fyrir jól til 12-14. Nóvember þá þurfum við að loka á tækifæri til að ná lágmarki á NM Senior eftir 1. Október.
Við minnum keppendur á að þó svo að fólk hafi náð lágmarki í sínum þyngdarflokki á mót erlendis þá getum við einungis sent tvo aðila í hverjum þyngdarflokki á hvert mót og eru þeir sem eru með hæstu Sinclair stigin í þyngdarflokknum með forgang á mótin.
Ef einhverjar spurningar vakna um þetta er ykkur velkomið að hringja í síma 8490772 eða senda tölvupóst á lsi@lsi.is og fá frekari útskýringar.

Maríanna Ástmarsdóttir
Framkvæmdastjóri LSÍ

Næstu mót

24.September-4.Október: Evrópumeistaramót Junior (U20) og U23. Rovaniemi, Finland
Keppendur
Brynjar Logi Halldórsson
Eygló Fanndal Sturludóttir
Katla Björk Ketilsdóttir
Þjálfari
Ingi Gunnar Ólafsson
Dómari
Erna Héðinsdóttir

2-12. Október: Heimsmeistaramót Youth (U17). Jeddah, Sádí Arabía
Keppendur
Úlfhildur Arna Unnarsdóttir
Brynjar Ari Magnússon
Þjálfari
Sigurður Darri Rafnsson
Fylgdarmenn
Magnús B. Þórðarson, Formaður LSÍ
Helga Hlín Hákonardóttir

16. Október: Smáþjóðleikar. San Marino
Keppendur
Amalía Ósk Sigurðardóttir
Eygló Fanndal Sturludóttir
Árni Rúnar Baldursson
Daníel Róbertsson
Einar Ingi Jónsson

15-23. október: Evrópumeistaramót Masters (Öldunga). Den Helder. Holland
Keppendur
Helga Hlín Hákonardóttir
Anna Guðrún Halldórsdóttir

23. október: Íslandsmeistaramót Unglinga (Youth & Senior). Crossfit Reykjavík, Lyftingafélag Reykjavíkur

12-14. nóvember: Norðurlandamót Senior. Kaupmannahöfn, Danmörk

27-28.nóvember: Norðurlandamót Youth og Junior (U17 og U20). Stavern, Noregur

4.desember: Jólamót LSÍ. Sporthúsið í Kópavogi, Lyftingafélag Kópabogs

7-17. desember: Heimsmeistaramót Senior. Uzbekistan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s