Eygló Fanndal Sturludóttir á EM U20

Eygló Fanndal Sturludóttir á palli með Inga Gunnar Ólafsson til hægri

Eygló Fanndal Sturludóttir (f. 2001) átti æsispennadi keppnisdag í dag á Evrópumeistaramóti Junior (U20) í Rovaniemi í Finnlandi. Eygló keppti í A hóp U20 í 71 kg flokki stúlkna. Eygló náði ekki upp fyrstu tveimur lyftum í snörun en nelgdi sér svo 89 kg í þriðju tilraun og setti þar með íslandsmet í Senior, U23 og Junior flokki. Náði hún einnig 108 kg í jafnhendingu sem var íslandsmet í Senior, U23 og Junior flokki og þar með 197 kg í samanlögðum árangri sem var einnig íslandsmet í Senior, U23 og Junior flokki! Þessi árangur skilaði Eygló 6. sæti á mótinu og 247.39 Sinclair stigum. En með þeim stigafjölda hefur Eygló náð B lágmörkum á Heimsmeistaramótið í Uzbekistan í desember!
Óskum við Eygló innilega til hamingju með þennan stórkostlega árangur!

Þið getið horft á mótshluta Eyglóar HÉR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s