Móta og reglunámskeið 16. október

Næsta laugardag, 16. október munu þau Erna Héðinsdóttir Cat. 2 alþjóðadómari, Eggert Ólafsson þjálfari í Ólympískum lyftingum og Brynjar Logi Halldórsson Landsliðskeppandi standa fyrir móta og reglunámskeiði fyrir keppendur, þjálfara og alla þá sem koma að mótahaldi í ólympískum lyftingum. Námskeiðið byrjar kl 17:00 í Crossfit Reykjavík að Faxafeni 12, 108 Reykjavík. Hvetjum við alla keppendur og þjálfara að koma á námskeiðið en sérstaklega keppendur sem stefna á að keppa í fyrsta skipti á komandi mótum. Einnig hvetjum við foreldra keppenda undir 18 ára að koma með krökkunum á námskeiðið.

Hlökkum til að sjá ykkur
Eggert Ólafsson,
Erna Héðinsdóttir og
Brynjar Logi Halldórsson

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s