Jólamót LSÍ 2021

SKRÁIÐ YKKUR Á JÓLAMÓTIÐ HÉR

Skráningin er hafin á Jólamót LSÍ sem haldið verður af Lyftingafélagi Kópavogs þann 4. desember næstkomandi í Sporthúsinu í Kópavogi. Skráning á mótið stendur til 24. nóvember. Hlökkum til að sjá ykkur í jólafíling á Jólamótinu í ár!

4 hugrenningar um “Jólamót LSÍ 2021

  1. Hæhæ, er aldurstakmark á mótið, og hvernig er uppsetningin? Hef ekki keppt á lyftinga móti áður en langar mjög að prófa, er 15 ára og með reynslu 🙂

    • Sæl Sara. Það er 13 ára aldurstakmark á innanlandsmótin og íslandsmeistaramót unglinga og 15 ára aldurstakmark á Seniormót svo þú sleppur alveg á öll mót hjá okkur. Einu mótin sem þú gætir ekki tekið þátt á væri öldungamót. Endilega skráðu þig, jólamótin eru frábær byrjendamót!

      • Okei geggjað. Hvernig er keppt í unglingaflokki ? Og þarf ég að eiga galla til þess að geta keppt ?

  2. Heyrðu þú keppir bara í opnum flokki á Jólamótinu, en annars er ÍM unglinga bara einu sinni á ári og það er alveg sér mót. En já þú þarft Singlet til að geta keypt. Getur skoðað þýðingar af keppnisreglunum hérna á heimasíðunni undir „Lög og reglugerðir“ og þar eru allar helstu reglur um mótin. Annars er þér alveg velkomið að senda mér á Facebook eða hringja í mig í síma 8490772 og fá betri svör 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s